08. apr
Fjórir nýir leikmenn til liđs viđ VölsungaÍţróttir - - Lestrar 177
Karlaliđ Völsungs hefur fengiđ liđsauka fyrir keppnistímabiliđ en alvaran er ađ hófst í dag ţegar Magnamenn komu í heimsókn á PCC völlinn.
Um var ađ rćđa leik í 2. umferđ Mjólkurbikarsins og slógu gestirnir Völsunga út úr keppninni međ 1-0 sigri.
Björgvin Máni Bjarnason 19 ára miđjumađur og Hákon Atli Ađalsteinsson varnarmađur komu á láni frá KA.
Ţá barst liđsauki af Skaganum en hinn 23 ára gamli sóknarmađur Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson kom á láni frá ÍA.
Einar Ísfjörđ Sigurpálsson 17 ára markmađur frá Tindastól er einnig genginn til liđs viđ leikmannahóp Völsungs.
"Ţessir ungu og efnilegu piltar koma til međ ađ breikka og styrkja okkar unga hóp og erum viđ gríđarlega spennt fyrir ţessum viđbótum viđ hópinn. Viđ bjóđum ţessa ungu menn hjartanlega velkomna í grćna litinn". Segir á Fésbókarsíđu Grćna hersins.
Fv. Ađalsteinn J. Friđriksson ţjálfari, Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson, Hákon Atli Ađalsteinsson, Björgvin Máni Bjarnason og Bjarki Baldvinsson ađstođarţjálfari.
Einar Ísfjörđ Sigurpálsson.