Fjárfest í ţróun samfélagsins á ađhaldstímum

Rekstraráćtlun Skútustađahrepps fyrir áriđ 2021 og fjárhagsáćtlun fyrir nćstu ţrjú ár á eftir hefur veriđ samţykkt af sveitarstjórn.

Rekstraráćtlun Skútustađahrepps fyrir áriđ 2021 og fjárhagsáćtlun fyrir nćstu ţrjú ár á eftir hefur veriđ samţykkt af sveitarstjórn. 

Á vef sveitarfélagsins segir ađ fjárhagsáćtlunin sé unnin út frá markmiđum um jafnvćgi á milli viđspyrnu samfélagsins og rekstrarniđurstöđu sveitarfélagsins. Lögđ hefur veriđ áhersla á ađ verja mannauđ sveitarfélagsins, en ađ sama skapi draga úr öđrum rekstrarkostnađi svo sem kostur er.

Fjárfestingar og áherslur í rekstri miđa ađ uppbyggingu innviđa sem treysta samkeppnishćfni til lengri tíma og aukinni nýsköpun, samhliđa ţví ađ sveitarfélagiđ sé í fararbroddi í umhverfisvernd og baráttu viđ loftslagsbreytingar. 

Í međfylgjandi greinargerđ er fariđ betur yfir helstu forsendur fjárhagsáćtlunarinnar: Greinargerđ sveitarstjórnar og sveitarstjóra

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744