28. maí
Fimm Völsungar valdir á hćfileikamótun KSÍÍţróttir - - Lestrar 470
Fimm Völsungar hafa veriđ valdiđ af Lúđvíki Gunnarssyni landsliđsţjálfara til ađ taka ţátt í ćfingum Hćfileikamótunnar sem fara fram í dag, ţriđjudag, á Sauđárkrók.
Lúđvík valdi 17 stelpur og 21 strák til ađ taka ţátt í ćfingunum.
Fulltrúar Völsungs á ćfingunum eru Berta María Björnsdóttir, Sigrún Marta Jónsdóttir, Benedikt Kristján Guđbjartsson, Hermann Veigar Ragnarsson og Jakob Héđinn Róbertsson.
Frábćrir fulltrúar Völsungs.