Fimm Völsungar valdir á hćfileikamótun KSÍ

Fimm Völsungar hafa veriđ valdiđ af Lúđvíki Gunnarssyni landsliđsţjálfara til ađ taka ţátt í ćfingum Hćfileikamótunnar sem fara fram í dag, ţriđjudag, á

Fimm Völsungar valdir á hćfileikamótun KSÍ
Íţróttir - - Lestrar 470

Öflugt yngri flokka starf hjá Völsungi sem fyrr.
Öflugt yngri flokka starf hjá Völsungi sem fyrr.

Fimm Völsungar hafa veriđ valdiđ af Lúđvíki Gunnarssyni landsliđsţjálfara til ađ taka ţátt í ćfingum Hćfileikamótunnar sem fara fram í dag, ţriđjudag, á Sauđárkrók.

Lúđvík valdi 17 stelpur og 21 strák til ađ taka ţátt í ćfingunum.

Fulltrúar Völsungs á ćfingunum eru Berta María Björnsdóttir, Sigrún Marta Jónsdóttir, Benedikt Kristján Guđbjartsson, Hermann Veigar Ragnarsson og Jakob Héđinn Róbertsson.

Frábćrir fulltrúar Völsungs.

volsungur.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744