27. maí
Fimm sóttu um stöđu lögreglustjóra á Norđurlandi eystraAlmennt - - Lestrar 339
Fimm umsóknir bárust um stöđu lögreglustjóra á Norđurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síđastliđinn.
Í tilkynningu á vef Stjórnarráđsins segir ađ hćfnisnefnd mun í framhaldinu meta umsćkjendur.
Eftirtaldir sóttu um stöđuna:
Arnfríđur Gígja Arngrímsdóttir, ađstođarsaksóknari hjá embćtti Hérađssaksóknara,
Halldóra Kristín Hauksdótti, lögmađur hjá Akureyrarbć,
Hreiđar Eiríksson, lögfrćđingur hjá Fiskistofu,
Páley Borgţórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum,
Sigurđur Hólmar Kristjánsson, saksóknarfulltrúi og stađgengill lögreglustjóra á Norđurlandi vestra.