Ekki gert ráđ fyrir niđurskurđi í rekstri Ţingeyjarssveitar

Fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2021-2024 var samţykkt á fundi sveitarstjórnar 3. desember sl. Frá ţessu segir á vef Ţingeyjarsveitar

Fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2021-2024 var samţykkt á fundi sveitarstjórnar 3. desember sl.

Frá ţessu segir á vef Ţingeyjar-sveitar:

Á ţessum tímum er mikil áskorun ađ gera fjárhagsáćtlun til lengri tíma ţar sem óvissan er mikil. Stefna sveitarstjórnar viđ gerđ fjárhagsáćtlunar nú er ađ bregđast viđ ţví ástandi sem uppi er í ţjóđfélaginu vegna COVID-19 međ ţví ađ halda óskertri ţjónustu viđ íbúa í stađ ţess ađ fara í niđurskurđ og uppsagnir. Einnig ađ bćta í fjárfestingar og framkvćmdir og efla ţannig atvinnulíf, nýsköpun og búsetugćđi. Ţví fylgir vissulega kostnađarauki og hallarekstur en undanfarin ár hefur sveitarfélagiđ greitt niđur skuldir vegna betri afkomu í rekstri og ţess vegna er nú möguleiki til sóknar og lántöku.

Ţess ber ađ geta ađ um mjög varfćrna áćtlun er ađ rćđa hvađ varđar tekjur í langtímaspánni og ekki er gert ráđ fyrir neinum niđurskurđi í rekstri nćstu árin. Fari svo ađ tekjur hćkki ekki meira en ţriggja ára áćtlun gerir ráđ fyrir er ljóst ađ ekki verđur hjá ţví komist ađ grípa til hagrćđingar í rekstri.

Í fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2021 eru heildartekjur áćtlađar 1.218 m.kr. sem er 53 m.kr. lćgra en í fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2020. Gert er ráđ fyrir mun lćgri útsvarstekjum og framlögum úr Jöfnunarsjóđi.

Rekstrargjöld áriđ 2021 eru áćtluđ 1.247 m.kr. sem er hćkkun um 55 m.kr. miđađ viđ fjárhagsáćtlun 2020. Ţađ helsta sem felst í hćkkun gjalda er:

  • Almenn verđlagshćkkun á ţjónustu sem verđur óskert.
  • Ţegar umsamdar launahćkkanir.
  • Aukinn kostnađ vegna snjómoksturs.
  • Einskiptiskostnađur vegna viđspyrnuađgerđa og nýsköpunar.

Rekstrarhalli á samstćđu er áćtlađur 105 m.kr. fyrir áriđ 2021 og verđur fjármagnađur međ lántöku.

Áćtlađar fjárfestingar eru uppá 122 m.kr. á árinu 2021 og lántaka áćtluđ fyrir ţeim.

Helstu fjárfestingar eru:

  • Bygging hjúkrunarheimilis á Húsavík.
  • Framkvćmdir í Seiglu vegna flutnings skrifstofu í samhengi viđ eflingu heilsugćslu á Laugum.
  • Malbikunarframkvćmdir.
  • Bílaplan viđ Ţingeyjarskóla.
  • Framlag til Leiguíbúđa Ţingeyjarsveitar hses. vegna byggingar leiguíbúđa.

Lántaka á árinu 2021 er áćtluđ samtals 265 m.kr. Ţrátt fyrir ţá upphćđ er aukning skulda ţó ekki nema 183 millj.kr. vegna afborgana eldri lána.

Í ţriggja ára áćtlun er gert ráđ fyrir hallarekstri öll árin ţó sjá megi batamerki síđustu árin.

Gjaldskrárbreytingar fyrir áriđ 2021 eru varfćrnar, engar gjaldskrár hćkka umfram verđlagshćkkun samkvćmt Ţjóđhagsspá Hagstofu Íslands sem er 2,8% og ađrar eru óbreyttar.

Áfram verđur bođiđ uppá fríar máltíđir fyrir nemendur í grunn- og leikskólum sem og frí námsgögn. Frístundastyrkur barna og ungmenna verđur óbreyttur eđa 15.000 kr.

Fjárhagsáćtlun Ţingeyjarsveitar 2021-2024 má sjá hér

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744