Ekkert smit á Grænuvöllum

Niðurstaða sýnatöku vegna hugsanlegs Covid-19 smits á leikskólanum Grænuvöllum barst undir kvöld og var hún neikvæð.

Ekkert smit á Grænuvöllum
Almennt - - Lestrar 143

Frá Húsavík.
Frá Húsavík.

Niðurstaða sýnatöku vegna hugsanlegs Covid-19 smits á leikskólanum Grænuvöllum barst undir kvöld og var hún neikvæð.

Vikublaðið greindi frá þessu á vef sínum en þar kom fram að foreldar barna á Grænuvöllum hefðu fengið tölvupóst þess efnis og að leikskólinn verði opin venju samkvæmt á morgun.

Áfram verður unnið með sóttvarnahólf í leikskólanum og umgangur milli deilda takmarkaður.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744