Ekkert skólahald í Borgarhólsskóla út vikuna

Skólahald hefur veriđ fellt niđur í Borgarhólsskóla ţessa vikuna. Vonast er til ađ skólastarf geti hafist nćstkomandi mánudag, 11. október, međ eđlilegum

Ekkert skólahald í Borgarhólsskóla út vikuna
Almennt - - Lestrar 165

Skólahald hefur veriđ fellt niđur í Borgarhólsskóla ţessa vikuna. Vonast er til ađ skólastarf geti hafist nćstkomandi mánudag, 11. október, međ eđlilegum hćtti. 

Í tilkynningu frá skólanum segir ađ ţetta sé gert í ljósi ástandsins í samfélaginu er varđar heimsfaraldur covid-19 og sóttkvíar hjá stórum hópi starfsfólks. Sömuleiđis er Frístund lokuđ.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744