Ekkert farţegaskip kom til Húsavíkur sumariđ 2020

Á vettvangi Gaums, sjálfbćrniverkefnisins á Norđausturlandi, er fylgst međ samgöngum á landi, lofti og sjó.

Snekkja lćtur úr höfn á Húsavík sl. sumar.
Snekkja lćtur úr höfn á Húsavík sl. sumar.

Á vettvangi Gaums, sjálfbćrni-verkefnisins á Norđausturlandi, er fylgst međ samgöngum á landi, lofti og sjó. 

Á dögunum voru uppfćrđ gögn varđandi skipakomu til Húsvíkurhafnar.

Ţar kemur fram ađ eftir nokkur ár ţar sem skipakomum fjölgađi stöđugt, hvort tveggja farţegaskipum og flutningaskipum hefur skipakomum fćkkađ síđastliđin tvö ár.

Áriđ 2020 komu 42 flutningaskip til Húsavíkur, ekkert skemmtiferđaskip. Ţađ er umtalsverđ fćkkun frá árinu áđur ţegar 65 flutningaskip komu til Húsavíkur og 29 farţegaskip. Ástćđur fyrir fćkkun skipakoma má rekja til kórónuveirufaraldursins.

Ţó skemmtiferđarskip kćmu ekki til hafnar á Húsavík komu 5 snekkjur til Húsavíkur og dvöldu ţar í nokkra daga hver. Snekkjur eru ekki tíđir gestir viđ höfnina.

Lausleg leit verkefnastjóra Gaums leiddi í ljós ađ líklega eru síđustu fréttir af snekkjum á Húsavík frá árinu 2004. 

Skođa má upplýsingar um skipakomur undir vísi 1.7 Samgöngur - samgöngur á sjó.

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744