Eitt smit á Húsavík og níu í sóttkví

Einn er í ein­angr­un á Húsa­vík eft­ir að hafa greinst með kór­ónu­veiruna og níu eru í sótt­kví.

Eitt smit á Húsavík og níu í sóttkví
Almennt - - Lestrar 177

Húsavík í dag.
Húsavík í dag.

Einn er í ein­angr­un á Húsa­vík eft­ir að hafa greinst með kór­ónu­veiruna og níu eru í sótt­kví. 

Þetta kem­ur fram á face­booksíðu lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra.

Um síðustu helgi voru Mæru­dag­ar haldn­ir í bæn­um. Spurður seg­ist varðstjóri lög­regl­unn­ar á Húsa­vík ekki vita hvort smitið teng­ist bæj­ar­hátíðinni. mbl.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744