Einni deild á Grćnuvöllum lokađ vegna mögulegs smitsAlmennt - - Lestrar 135
Ein deild í leikskólanum Grćnu-völlum á Húsavík er lokuđ í dag á međan beđiđ er eftir niđurstöđu úr sýnatöku sem barn á deildinni fer í dag.
Fólk sem var gestkomandi á heimili barnsins í síđustu viku greindist međ veiruna um helgina.
Rúv.is greinir frá ţessu en ţar segir Jón Höskuldsson frćđslufulltrúi Norđurţings ađ rúmlega 10 börn séu heima í dag til öryggis.
„Viđ vildum ekki taka neina sénsa og lokuđum ţessari deild í dag á međan viđkomandi barn bíđur eftir niđurstöđu úr skimun,“ segir Jón.
Hann segir ađ enn sem komiđ er ţyki ekki nauđsynlegt ađ loka öllum leikskólanum né senda börn eđa foreldra í skimun. Stađan verđi endurmetin seinna í dag og foreldrar upplýstir um framhaldiđ.