Eimskipsmótið 2008 á Húsavík.

EIMSKIPSMÓTIÐ 2008 Á HÚSAVÍK DAGSMÓT Í KNATTSPYRNU FYRIR 6. OG 7. FLOKK DRENGJA OG 5. -7. FLOKK STÚLKNA, 30. ágúst 2008 Laugardaginn 30. ágúst 2008 verður

Eimskipsmótið 2008 á Húsavík.
Aðsent efni - - Lestrar 377

EIMSKIPSMÓTIÐ 2008 Á HÚSAVÍK

DAGSMÓT Í KNATTSPYRNU FYRIR 6. OG 7. FLOKK DRENGJA OG 5. -7. FLOKK STÚLKNA, 30. ágúst 2008

Laugardaginn 30. ágúst 2008 verður mót fyrir:

Drengi í 6. og 7. aldursflokki.
Stúlkur í 5., 6. og 7. aldursflokki.

Spilað er í riðlum í samræmi við fjölda og getu þátttakenda.
Félög geta sótt um að senda kynjablönduð lið

Grillaðar pylsur í mótslok.

Gjöf frá Eimskip.

Vinsamlega skráið liðin fyrir 22. ágúst.

Þátttökugjald er kr. 1500.- á keppanda.

Skráning og nánari upplýsingar um mótið fást hjá Íþróttafélaginu Völsungi Húsavík s. 895-3302 og á

volsungur@volsungur.is.

Upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Völsungs www.volsungur.is.

Sjáumst hress á Húsavík!

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744