11. jn
easyJet tilkynnir um slu flugi fr Manchester til AkureyrarFrttatilkynning - - Lestrar 85
Breska flugflagi easyJet tilkynnti dag a a muni bja upp flug fr bi London Gatwick og Manchester til Akureyrar nsta vetur.
Tilkynningin kemur kjlfari gum vetri hj easyJet sem bau fyrsta sinn upp flug fr London til Akureyrar.
Flogi verur laugardgum og rijudgum til Manchester og London Gatwick. egar liti er til jerna eirra feramanna sem hafa komi til slands undanfrnum ratug, sst a yfir vetrartmann eru Bretar fjlmennastir. a spilar strt hlutverk kvrun easyJet a bja upp beint flug til Norurlands, en aalhlutverki er fangastaurinn sjlfur og s tr sem flugflagi hefur honum og eftirspurninni fyrir heimsknum hinga. A auki hafa heimamenn teki v fagnandi a geta ferast beinu flugi til Bretlands og einnig fram t heim me fjlmrgum tengimguleikum London Gatwick, sem aukast enn frekar me flugi til Manchester.
Ekki m sl slku vi markassetningu
Flug easyJet fr London Gatwick til Akureyrar hefur gengi mjg vel og fljtlega eftir a a byrjai, hfst vinna samstarfsaila vi a tryggja flug fleiri fangastai. a er miki fagnaarefni a kvrun um flug fr Manchester hafi veri tekin strax, kjlfari gum fyrsta vetri easyJet hr Norurlandi. a snir og sannar a hr hfum vi sterkan fangasta me fjlmrgum tkifrum til framhaldandi uppbyggingar og a ekki m sl slku vi markassetningu Norurlands til erlendra markaa fangar bor vi ennan nist. Vi hfum s hversu vel heimamenn hafa teki au millilandaflug sem hafa veri boi, eir nttu sr tkifri til gilegra fera til London ea jafnvel me tengingum lengra. Uppbygging flugs um Akureyrarflugvll er rtt a byrja og mikil tkifri framundan fleiri mrkuum svo sem Danmrku, skalandi ea Frakklandi, segir Arnheiur Jhannsdttir, framkvmdastjri Markasstofu Norurlands.
Ali Gayward, svisstjri easyJet Bretlandi, segir essi tindi miki fagnaarefni.
Sem eina flugflagi sem bur beint flug fr Bretlandi til Norurlands, er a okkur snn ngja a bja upp annan valmguleika flugi til Akureyrar fr Manchester flugvelli til vibtar vi brottfarir fr London Gatwick. etta bur feralngum bi Bretlandi og Norurlandi fleiri mguleika og tengingar. Vi erum starin a styja vi run ferajnustu slandi og hlkkum til a bja okkar viskiptavini velkomna um bor nsta vetur, segir Ali Gayward.
Hr opnast vari gttir
Undanfarin r hefur veri unni a v a f inn beint millilandaflug um Akureyri og Egilsstai, verkefninu Nature Direct samvinnu slandsstofu, Isavia, Markasstofu Norurlands og Austurbrar. S samvinna og slagkraftur tt v a easyJet hefur n kvei a fljga til Akureyrar fr tveimur flugvllum Bretlandi nsta vetur.
Beint flug easyJet fr Manchester er mikilvg vibt vi feraframbo til slands. Flugi styur beint vi stefnu stjrnvalda um a jafna sem mest komur feramanna til allra landshluta llum rstmum. Er a hryggjarstykki llu markasstarfi ferajnustunnar. Bretland er annar strsti markaur fyrir slandsferir og mikilvgur vetrarmarkaur. Hr opnast vari gttir og fleiri sknarfri sem vi munum nta. Jkv hliarhrif eru svo au a flugi mun auka lfsgi norlenskra knattspyrnuhugamanna, sem er fagnaarefni, segir Ptur orsteinn skarsson framkvmdastjri slandsstofu.
a eru strgar frttir a easyJet tli ekki aeins a fljga fram milli Akureyrar og London nsta vetur heldur einnig a bta vi Manchester sem fangsta, segir Sigrn Bjrk Jakobsdttir, framkvmdastjri Isavia Innanlandsflugvalla. a gekk afskaplega vel a taka mti flugi easyJet Akureyrarflugvelli sasta vetur og n egar hyllir undir lok framkvmda vegna stkkunar flugstvarinnar verur ngjulegt a taka mti flugvlum flagsins fr bi London og Manchester nsta vetur.