24. júl
Druslugangan gengin í þriðja sinn á HúsavíkAlmennt - - Lestrar 233
Druslugangan var gengin í þriðja sinn á Húsavík í gær en hún er samstöðuganga með þolendum kynferðis-ofbeldis.
Gengið var frá grasbalanum neðan Hamrahlíðar að Borgarhólsskóla og þegar þangað var komið voru ræðuhöld og flutt tónlistar-atriði.
Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.