01. sep
Curiomótið 2018 - MyndasyrpaÍþróttir - - Lestrar 702
Síðastliðinn sunnudag fór Curiomót Völsungs fram á Húsavíkurvelli þar sem um 750 keppendur í 6. – 8. flokki í knattspyrnu öttu kappi.
Það var líf og fjör á völlunum þar sem ljósmyndari 640.is tók myndir í gríð og erg.
Aðallega þó af grænklæddum Völsungum og koma þær hér í belg og biðu.
Með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.