24. ágú
Covid-19 bólusetningar á starfssvæði HSN í septemberFréttatilkynning - - Lestrar 152
Næsta bólusetning gegn Covid 19 verður í byrjun septem-ber á eftirtöldum stöðum:
• Húsavík miðvikudaginn 8.9 kl. 16-18
• Kópaskeri þriðjudaginn 7.9 kl. 11
• Raufarhöfn miðvikudaginn 8.9 kl. 11
• Þórshöfn fimmtudaginn 9.9 kl. 14
Bólusett verður með Pfizer.
Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 4640500, 4640600, 4640620 og 4640640á opnunartíma heilsugæslu.
ATH! Eftirtaldir aðilar geta pantað tíma:
• Þeir sem fengu fyrsta skammt af Pfizer 18.8 eða fyrr.
• Þeir sem fengu Jansen bólusetningu 11.8 eða fyrr. (Þeir sem fengið hafa Covid-19 sýkingu og Jansen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan örvunarskammt)
• Barnshafandi konur og aðrir sem eru óbólusettir.
• Allir 60 ára og eldri sem fengið hafa tvo skammta af Pfizer fyrir a.m.k. 26 vikum eða fyrir 15.mars.
• Óbólusett börn 12-15 ára, (börn fædd fyrir 8.9.2009 og árgangar 2008, 2007 og 2006)