06. apr
Buch-Orkugangan fer fram um helginaAlmennt - - Lestrar 102
Orkugangan 2022 fer fram um helgina á skíðasvæði Norðurþings.
Þrjár vegalengdrir eru í boði, 2,5, 10 og 25 km og því hentar gangan bæði reyndu gönguskíðafólki og þeim óreyndari sem vilja fara styttri vegalengd. Allir þáttakendur undir 16 ára aldri fá páskaegg.
Föstudag 8. apríl
Afhending keppnisganga milli kl 17 og 20 hjá Ísfell (niður við höfn), endilega mæta þau sem eru á svæðinu og sækja gögnin sín.
Laugardag 9. apríl
8:30 Afhending gagna á Skíðasvæði Norðurþings á Reykjaheiði.
11:00 Rástímar
Verðlaunaafhending, veitingar verða strax að lokinni göngu.
Skráning til 7. apríl: https://netskraning.is/orkugangan/