Buch-Orkugangan 2023 fer fram um helgina!

Buch-Orkugangan 2023 fer fram um helgina! Vi hvetjum hugasama a kynna sr dagskrna. Allir sem hafa huga a koma og fylgjast me skemmtilegri

Buch-Orkugangan 2023 fer fram um helgina!
Frttatilkynning - - Lestrar 79

Buch-Orkugangan 2023 fer fram um helgina!

Vi hvetjum hugasama a kynna sr dagskrna. Allir sem hafa huga a koma og fylgjast me skemmtilegri fjlskyldu gngu eru hvattir til a kka upp svi skagngumanna.

rjr vegalengdrir eru boi, 5, 10 og 25 km og v hentar gangan bi reyndu gnguskaflki og eim reyndari sem vilja fara styttri vegalengd.

Fstudag 8. Aprl

14:00 Opnun sningar um skasgu ingeyinga myndlistarsal Safnahssins Hsavk

18-20:00 Afhending keppnisganga milli kl 18 og 20 hj sfell (niur vi hfn), endilega mta au sem eru svinu og skja ggnin sn.

Laugardag 9. aprl
8:30 Afhending gagna Skasvi Norurings Reykjaheii.
11:00 Rsing allir flokkar
14:00 Verlaunaafhending, happdrtti og veitingar vera strax a lokinni gngu vi gnguskla

Allir keppendur sem skr sig fyrir fstudaginn 07.Aprl fara sjlfkrafa rdrttarpottinn landsfrga. En a eru engin nnur en essi glsilegu fyrirtki GG-Sport, Icewear, New Wave/ Craft, Gentle Giants/ Hvalaskoun, Gararshlmi, GeoSea/ Sjbin, hrna, Hrform, Belkod, North Sailing/ hvalaskoun og Kjarnafi/ Norlenska sem styrkja okkur etta ri. rdrtturinn fer fram strax a verlaunaafhendingu lokinni.

reytt, alsl og ng eftir gnguna gerum vi vel vi ykkur mat og drykk boi Lemon, Kjarnafi/Norlenska og Nett!

Skrning til 8. Aprl kl. 21:00: https://netskraning.is/orkugangan/

Facebooksa Buch-Orkugngunnar

www.orkugangan.is

a verur lf og fjr Hsavk um pskana fyrir alla fjlskylduna!
vaxtakarfan, pskaeggjaleit, tnlistarbing, pskaball og margt fleira.
Hr m sj dagskrna.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744