Brekkuskóli og Öldutúnsskóli hlutu foreldraverđlaun Heimilis og skólaFréttatilkynning - - Lestrar 26
Foreldraverđlaun Heimilis og skóla voru afhent í 29. sinn viđ hátíđlega athöfn í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu, miđvikudaginn 29. Maí 2024.
Brekkuskóli á Akureyri og Öldutúnsskóli í Hafnarfirđi hlutu verđlaunin ađ ţessu sinni. Verkefnin stuđla ađ góđri og náinni samvinnu milli heimila og skóla, eru í takti viđ Farsćldarsáttmála Heimilis og skóla ásamt ţví ađ ríma námkvćmlega viđ ţađ sem Heimili og skóli standa fyrir. Verkefnin eiga ţađ sameiginlegt ađ bjóđa foreldrum til samstarfs.
Einnig var dugnađarforkur Heimilis og skóla valinn.
Ţau verđlaun fóru til hjónanna An Katrien Patricia M. Lecluyse og Leopold Juliaan V. Broers. Hjónin hafa stađiđ sig frábćrlega í ţví ađ efla foreldratengsl á leikskóla barna sinna og vinna mikilvćgt starf í ţví ađ hafa samstarf Heimilis og skóla sem allra best. Ţau hafa rétt út hjálparhönd til erlendra foreldra á leikskólanum og eru alltaf bođin og búin til ţess ađ ađstođa, veita upplýsingar og stuđning ásamt ţví ađ byggja tengsl viđ bćđi börn og foreldra.
Tekiđ var viđ tilnefningum frá almenningi en sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar líkt og venjan er og valdi verđlaunahafa. Ásmundur EInar Dađason mennta- og barnamála ráđherra ávarpađi samkomuna og afhenti verđlaunin ađ ţessu sinni.
Heimili og skóli óska vinningshöfum og ţeim sem tilnefnd voru hjartanlega til hamingju og ţakka kćrlega fyrir ţeirra starf í ţágu skólasamfélagsins.
Mikilvćgt er ađ vekja athygli á ţví sem vel er gert í skólasamfélaginu en markmiđ Foreldraverđlauna Heimilis og skóla er ađ vekja athygli á ţví gróskumikla starfi sem fram fer innan leik-, grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og ţeim mörgu verkefnum sem stuđla ađ öflugu og jákvćđu samstarfi heimila, skóla og samfélagsins.
Foreldraverđlaunin minna á hverju samtakamátturinn fćr áorkađ.
Ásmundur Einar Dađason mennta- og barnamálaráđherra ásamt verđlaunahöfum og ţeim sem tilnefnd voru.
Handahafar foreldraverđlauna Heimilis og skóla 2024
Dugnađarforkur Heimilis og skóla 2024.
Ljósmyndir Motiv.