Börn hjálpa börnumFólk - - Lestrar 381
Nemendur fimmta bekkjar Borgarhólsskóla gengu í hús á Húsavík í marsmánuđi til ađ safna fyrir ABC-barnahjálpina.
Alls söfnuđust 199.691 kr. sem er dágott en frá ţessu segir á heimasíđu skólans ţađan sem međfylgjandi mynd er fengin.
ABC-barnahjálp er íslenskt hjálparstarf sem stofnađ var 1988 í ţeim tilgangi ađ veita nauđstöddum börnum varanlega hjálp. ABC starfar í 8 löndum í Afríku og Asíu. Skjólstćđingar ABC eru ţeir umkomulausu og markmiđiđ er ađ hjálpa ţeim ađ lifa lífinu međ reisn. Menntun er mikilvćgasti hlekkurinn í ađ rjúfa vítahring fátćktar.
Verkefniđ er árviss viđburđur í skólastarfinu og reglulega heimsćkja einstaklingar skólann sem starfa viđ samtökin međ frćđslu og myndir úr starfinu á vettvangi út í hinum stóra heimi.
Nemendur fimmta bekkjar međ viđurkenningarskjal ađ lokinni söfnun.