Borgarhólsskóli sigrađi í Stóru UpplestrarkeppninniAlmennt - - Lestrar 187
Lokahátíđ Stóru upplestrar-keppninnar fór fram síđastliđinn föstudag í Safnahúsinu á Húsavík.
Tíu ungmenni úr 7. bekk úr Borgarhólsskóla, Ţingeyjarskóla, Grunnskólanum á Ţórshöfn og Öxarfjarđarskóla komu fram og fluttu mál sitt fyrir gesti.
Frá ţessu segir á heimasíđu Borgarhólsskóla.
Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr skáldsögunni Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sćvarsdóttur. Í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Kristján frá Djúpalćk En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja. Nemandi Grunnskólans á Ţórshöfn flutti tónlistaratriđi og Trevis Rayn, sem er nemandi í sjöunda bekk Borgarhólsskóla, flutti ljóđ á móđurmáli sínu svahili.
Í fyrsta sćti var Elísabet Ingvarsdóttir úr Borgarhólsskóla, í öđru sćti var Alexandra Ósk Hermóđsdóttir úr Ţingeyjarskóla og ţriđja sćti skipađi Brynja Rós Brynjarsdóttir úr Borgarhólsskóla. Lesarar úr Borgarhólsskóla auk Elísabetar voru ţćr Ađalheiđur Helga Kristjánsdóttir, Erla Ţyri Brynjarsdóttir og Gunnar Marteinsson fulltrúar skólans og voru ţau öll skólanum til mikils sóma.
Stóra upplestrarkeppnin er nú á 25. aldursári en samtökin Raddir hafa haft veg og vanda ađ ţessari keppni frá upphafi. Ingibjörg Einarsdóttir, formađur samtakanna hefur árlega komiđ í Ţingeyjarsýslu frá ţví ađ skólar hér á svćđinu hófu ţátttöku í keppninni eđa í rúmlega 20 ár. Sveitarfélagiđ fćrđi henni gjöf ađ ţessu tilefni, Sögu Húsavíkur og Fuglinn eftir húsvíska listamanninn Sigurjón Pálsson. En samtökin Raddir hyggjast nú hleypa barninu ađ heiman og taka sveitarfélögin vonandi viđ keppninni.