Borgarhólsskóli - Mćđur mćta í níu af hverjum tíu viđtölum

Samtal heimilis og skóla er mikilvćgur ţáttur í skólastarfinu. Ţar hittast foreldrar, nemandi og kennari og rćđa stöđu nemandans.

Samtal heimilis og skóla er mikilvćgur ţáttur í skólastarfinu. Ţar hittast foreldrar, nemandi og kennari og rćđa stöđu nemandans. 

Á heimasíđu Borgarhólsskóla kemur fram ađ mćđur mćta einar í meirihluta samtala samkvćmt skráningu nú í vetur.

Í tćplega helming viđtala mćta foreldrar saman, feđur mćta einir í einu af hverju tíu viđtölum og mćđur einar í 42% tilfella. Mćđur mćta í 90% samtala og feđur í 48% ţeirra.

Sjá má á mynd niđurstöđur samtala heimilis og skóla.

Ljósmynd - Ađsend


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744