Blómsveigur lagður að minnismerki um látna sjómenn

Að lokinni helgistund í tilefni Sjómannadagsins var lagður blómsveigur að minnismerki um látna sjómenn sem stendur á lóðinni sunnan við Húsavíkurkirkju.

Gengið með blómsveiginn að minnismerkinu.
Gengið með blómsveiginn að minnismerkinu.

Að lokinni helgistund í tilefni Sjómannadagsins var lagður blómsveigur að minnismerki um látna sjómenn sem stendur á lóðinni sunnan við Húsavíkurkirkju.

Guðbergur R. Ægisson með-hjálpari sá um að leggja blómsveiginn að minnismerk-inu og Sr. Halla Sólveig Kristjánsdóttir las upp ljóð Bjargar Pétursdóttur, Til sjómanna.

Það er að finna í ljóðabókinni Tvennir tímar en bókin geymir ljóð Bjargar.

Kirkjukórinn söng Vikivaki í sumarblíðunni og um undirleik sá Szebik Attila organisti og kórstjóri.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744