19. mar
Blakfréttir úr hérađiÍţróttir - - Lestrar 319
Fimm liđ af félagasvćđi HSŢ tóku ţátt í Íslandsmótum BLÍ í vetur en frá ţessu segir á fésbókarsíđu hérađssambandsins.
Völsungar hafa teflt fram sterku liđi í Mizunodeild kvenna og varđ liđiđ í 4. sćti í deildakeppninni, ađeins einu stigi frá ţriđja sćtinu. Ţeirra bíđa nú leikir í umspili um sćti í úrslitakeppninni sjálfri.
Völsungar tóku einnig ţátt í 1. deild karla en náđu ţví miđur ekki flugi í vetur. Blanda af unglingum og körlum spreyttu sig í 3. deild undir merkjum Eflingar-Laugaskóla, góđur lćrdómur fyrir unga drengi. B-liđ Völsungs spilađi í 3. deild kvenna og var í efsta sćti ađ undankeppninni lokinni, ţćr náđu ţví miđur ekki ađ fylgja árangrinum eftir í úrslitunum og urđu í 4. sćti og ađeins einu stigi frá 3. sćtinu.
Ađ lokum spilađi sameiginlegt liđ kvenna úr nokkrum ađildarfélögum HSŢ undir merkjum HSŢ í 5. deildinni og gerđu sér lítiđ fyrir og unnu deildina međ glćsibrag, án ţess ađ tapa leik.
Ţingeyingar mega vera stoltir af blakmenningunni í hérađinu segir ađ lokum
Vip ţetta má bćta ađ kvennaliđ Völsungs spilar gegn HK í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ nćsta föstudag kl 18.00. Leikiđ er í Digranesi í Kópavogi.