Blakdeild Völsungs rćđur ungverska ţjálfara

Blakdeild Völsungs hefur ráđiđ ungverkst par, Tamas Kaposi og Tamöru Kaposi-Petö, sem ţjálfara fyrir komandi keppnistímabil.

Blakdeild Völsungs rćđur ungverska ţjálfara
Íţróttir - - Lestrar 293

Tamas Kaposi og Tamara Kaposi-Petö.
Tamas Kaposi og Tamara Kaposi-Petö.

Blakdeild Völsungs hefur ráđiđ ungverkst par, Tamas Kaposi og Tamöru Kaposi-Petö, sem ţjálfara fyrir komandi keppnistímabil.

Ţau munu ţjálfa og leika međ blakliđum Völsungs í meistara-flokkum karla og kvenna  og auk ţess  ţjálfa alla yngri flokka og öldungaflokka blakdeildar Völsungs.

Tamas er 29 ára gamall og hefur mikla reynslu bćđi sem leikmađur og ţjálfari. Hann hefur  orđiđ ungverskur meistari međ sínu félagsliđi nokkrum sinnum bćđi sem leikmađur og ţjálfari og á ađ baki leiki međ ungverska landsliđinu.

Tamara er 25 ára gömul. Hún hefur leikiđ í efstu deild í Ungverjalandi og á einnig ađ baki landsleiki fyrir Ungverja. Tamara hefur einnig talsverđa reynslu sem ţjálfari ţó ung sé ađ árum  og hefur unniđ ungverska meistaratitla  međ sín yngri flokka liđ.

Í tilkynningu segir ađ stjórn Blakdeildar sé stórhuga og full tilhlökkunar til komandi tímabils og nćstu ára.  Fjöldi bráđefnilegra ungmenna ćfa blak á Húsavík og framtíđin er björt í blakstarfinu hjá blakdeild Völsungs 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744