09. apr
Blak - Völsungur mæta KA í úrslitumÍþróttir - - Lestrar 70
Völsungur tók á móti Aftureldingu í gærkveldi í þriðja leik undanúrslita í Unbrokendeild kvenna.
Það var vel mætt í PCC höllina en staðan í einvíginu var 1-1 og því um úrslitaleik að ræða.
Það er skemmst frá því að segja að Völsungur vann leikinn 3-1 og munu mæta KA í úrslitunum.