Birna Davíđsdóttir nýr skólastjóri StórutjarnarskólaAlmennt - - Lestrar 266
Birna Davíđsdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu skólastjóra viđ Stórutjarnarskóla í Ţingeyjar-sveit.
Birna er međ B-Ed próf í leikskólakennarafrćđi og međ grunnskólakennara-réttindi ásamt MA í Menntavísindum á sviđ stjórnunar og forystu frá Háskólanum á Akureyri.
Jafnframt hefur Birna lagt stund á nám í rekstri fyrirtćkja, Máttur kvenna, viđ Háskólann á Bifröst.
Frá haustinu 2009 hefur Birna starfađ sem leik- og grunnskólakennari viđ Stórutjarnaskóla og ţekkir ţví vel til skólans.
"Viđ vćntum mikils af starfi Birnu sem hefur góđa ţekkingu á skólastarfi og skýra framtíđarsýn um ađ leiđa skapandi skólastarf og virkja ţátttöku skólans í samstarfi viđ ađra skóla í sveitarfélaginu og nćrliggjandi sveitarfélögum". Segir á vef Ţingeyjarsveitar ţar sem greint er frá ráđningunni.
Á međfylgjandi mynd eru Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri Ţingeyjarsveitar og Birna nýráđin skólastjóri viđ Stórutjarnarskóla.