21. des
Bergţór Bjarnason ráđinn fjármálastjóri NorđurţingsFréttatilkynning - - Lestrar 517
Bergţór Bjarnason hefur veriđ ráđinn í starf fjármálastjóra Norđurţings.
Bergţór er međ BS gráđu í viđskiptalögfrćđi frá Háskólanum á Bifröst og MLM gráđu í forystu og stjórnun frá sama skóla.
Undanfarin 14 ár hefur Bergţór starfađ hjá Landsbankanum ţar af síđustu 11 ár sem útibússtjóri Landsbankans á Húsavík, Ţórshöfn, Raufarhöfn og Kópaskeri.
Ţar áđur starfađi Bergţór viđ hin ýmsu störf, flest tengd útgerđ og sjávarútvegi. Bergţór hefur góđa reynslu af rekstri og langa og farsćla reynslu af stjórnun.
Á heimasíđu Norđurţings er Bergţór bođinn velkominn til starfa, en hann mun hefja störf ţann 1. febrúar nk.