Benedikt Ţór Jakobsson nýr rekstrarstjóri OHAlmennt - - Lestrar 416
Norđurţing hefur ráđiđ Benedikt Ţór Jakobsson í starf rekstrarstjóra Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Benedikt er međ B.Sc. próf í véltćknifrćđi frá VIA University College Horsens, í Danmörku og A.P. gráđu í framleiđslufrćđi frá sama skóla. Einnig hefur hann lokiđ sveinsprófi í pípulögnum.
Benedikt Ţór starfađi viđ pípulagnir frá 2005 – 2008 hjá Bunustokki ehf í Kópavogi og aftur frá 2013 – 2014 hjá Alhlíđpa pípulögnum sf. áđur en hann tók viđ starfi hjá Veitum ohf áriđ 2014.
Hjá Veitum hefur Benedikt sinnt bćđi verkefnastjórastöđu og nú undanfarin ţrjú ár veriđ teymisstjóri fageftirlits. Í störfum sínum undanfarin ár hefur Benedikt öđlast yfirgripsmikla ţekkingu á starfsemi veitna, uppbyggingu og endurnýjun veitukerfa og rekstri ţeirra.
Benedikt er kvćntur Áslaugu Guđfinnu Friđfinnsdóttur, kennara og saman eiga ţau tvö börn.
"Ţađ er okkur hjá sveitarfélaginu mikil ánćgja ađ fá Benedikt í okkar liđ og viđ bjóđum hann og fjölskyldu hans velkomna til Húsavíkur í haust" segir í tilkynningu frá Norđurţingi.