Bangsaspítalinn verđur á Akureyri nk. laugardagFréttatilkynning - - Lestrar 54
Lýđheilsufélag lćknanema tilkynnir međ stolti ađ Bangspítalinn sívinsćli verđur haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september nćstkomandi!
Öllum börnum ásamt foreldrum eđa forráđamönnum er bođiđ ađ koma međ veika eđa slasađa bangsa á 5. hćđ á Heilsugćslunni á Akureyri milli klukkan 10 og 16.
Tilgangurinn međ Bangsaspítalanum er tvíţćttur, annars vegar ađ fyrirbyggja hrćđslu hjá börnum viđ lćkna og heilbrigđisstarfsfólk og hins vegar ađ gefa lćknanemum á yngri árum tćkifćri til ađ ćfa samskipti viđ börn.
Heimsóknin fer ţannig fram ađ hvert barn kemur međ sinn eigin bangsa. Gott er ađ rćđa fyrirfram viđ barniđ um ţađ hvernig bangsinn sé veikur (hvort hann sé t.d. međ hálsbólgu, magapest eđa brotinn fót). Ţegar á heilsugćsluna er komiđ fćr barniđ ađ innrita bangsann og ađ ţví loknu kemur bangsalćknir og vísar barninu inn á lćknastofu ţar sem lćknirinn skođar bangsann og veitir honum ţá ađhlynningu sem hann ţarf á ađ halda.
Ekkert vandamál er of stórt eđa of lítiđ fyrir bangsalćknana og hvetjum viđ alla til ađ taka daginn frá og kíkja í heimsókn. Vonumst til ađ sjá sem flesta,
Lýđheilsufélag Lćknanema