Bangsaspítalinn verđur á Akureyri nk. laugardag

Lýđheilsufélag lćknanema tilkynnir međ stolti ađ Bangspítalinn sívinsćli verđur haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september nćstkomandi!

Bangsaspítalinn verđur á Akureyri nk. laugardag
Fréttatilkynning - - Lestrar 54

Lýđheilsufélag lćknanema tilkynnir međ stolti ađ Bangspítalinn sívinsćli verđur haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september nćstkomandi!

Öllum börn­um ásamt for­eldr­um eđa for­ráđamönn­um er bođiđ ađ koma međ veika eđa slasađa bangsa á 5. hćđ á Heilsugćslunni á Akureyri milli klukk­an 10 og 16.

Tilgangurinn međ Bangsaspítalanum er tvíţćttur, annars vegar ađ fyr­ir­byggja hrćđslu hjá börn­um viđ lćkna og heil­brigđis­starfs­fólk og hins veg­ar ađ gefa lćkna­nem­um á yngri árum tćki­fćri til ađ ćfa sam­skipti viđ börn.

Heim­sókn­in fer ţannig fram ađ hvert barn kem­ur međ sinn eig­in bangsa. Gott er ađ rćđa fyr­ir­fram viđ barniđ um ţađ hvernig bangs­inn sé veik­ur (hvort hann sé t.d. međ háls­bólgu, magapest eđa brot­inn fót). Ţegar á heilsu­gćsl­una er komiđ fćr barniđ ađ inn­rita bangs­ann og ađ ţví loknu kem­ur bangsa­lćkn­ir og vís­ar barn­inu inn á lćkna­stofu ţar sem lćkn­ir­inn skođar bangs­ann og veit­ir hon­um ţá ađhlynn­ingu sem hann ţarf á ađ halda.

Ekkert vandamál er of stórt eđa of lítiđ fyrir bangsalćknana og hvetjum viđ alla til ađ taka daginn frá og kíkja í heimsókn. Vonumst til ađ sjá sem flesta,

Lýđheilsufélag Lćknanema


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744