Bćtt ađstađa viđ Húsavíkurhöfn

Á dögunum var malbikađur göngustígur međfram grjótgarđinum á landfyllingunni í Norđurhöfninni á Húsavík.

Bćtt ađstađa viđ Húsavíkurhöfn
Almennt - - Lestrar 98

Léttbátar viđ flotbryggjuna í norđurhöfninni.
Léttbátar viđ flotbryggjuna í norđurhöfninni.

Á dögunum var malbikađur göngustígur međfram grjótgarđinum á landfyllingunni í Norđurhöfninni á Húsavík.

Frá ţessu segir á heimasíđu Norđurţings.

Í vor var einnig komiđ fyrir flotbryggju sunnan viđ Slökkvistöđina fyrir ađkomu léttabáta úr skemmtiferđa-skipum sem liggja viđ akkeri út á flóanum.

Ţessar framkvćmdir eru til ađ bćta ađgengi fyrir farţega skemmtiferđaskipa en komum ţeirra hefur fjölgađ til Húsavíkur en gert er ráđ fyrir allt ađ 70 komum farţegaskipa í sumar og fleiri á komandi árum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744