Aukaflug um hátíðirnar

Flugfélagið Ernir vill koma því á framfæri að búið er að setja upp aukaflug 21. Desember og 2. Janúar.

Aukaflug um hátíðirnar
Aðsent efni - - Lestrar 743

Flugfélagið Ernir vill koma því á framfæri að búið er að setja upp aukaflug 21. Desember og 2. Janúar.

Eftirspurn er þessa daga og því mun félagið fyljgast vel með bókunum og reyna að anna þeirri eftirspurn sem myndast.

Fólk er kvatt til að bóka tímanlega á www.ernir.is eða í síma 562-2640.

Ef flug virðist fullbókað þá endilega hafa samband við afgreiðslu Ernis í Reykjavík því oft er verið að vinna í að setja upp aukaflug þegar flug eru að fyllast. Uppfærðar upplýsingar um aukaflug verða setta á facebook síður Ernis um leið og þau detta inn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744