Atvinnuleysiđ á niđurleiđ

Um síđustu mánađarmót voru 93 á atvinnuleysisskrá á félagssvćđi stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum og hefur atvinnuástandiđ lagast verulega frá ţví í

Atvinnuleysiđ á niđurleiđ
Almennt - - Lestrar 191

Um síđustu mánađarmót voru 93 á atvinnuleysisskrá á félagssvćđi stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum og hefur atvinnuástandiđ lagast verulega frá ţví í vetur.

Fram kemur á heimasíđu stéttarfélaganna ađ hluti ţeirra sem eru á atvinnuleysisskrá séu á bótum á móti skertu starfshlutfalli.

Ţađ sem af er ágústmánuđi hefur atvinnuleysiđ haldiđ áfram ađ fara niđur á viđ sem eru gleđilegar fréttir og rúmlega ţađ.

Til viđbótar má geta ţess ađ dćmi eru um ađ fyrirtćki hafi ekki getađ haldiđ úti reglulegri starfsemi vegna vöntunar á starfsfólki, ţannig ađ frambođ á vinnu hefur veriđ töluvert á svćđinu.

Atvinnuleysiđ skiptist ţannig milli sveitarfélaga:

Norđurţing                        51

Tjörneshreppur                1

Ţingeyjarsveit                   19

Skútustađahreppur        6

Langanesbyggđ                16

Svalbarđshreppur           0


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744