Ásgeir og Sigvaldi framlengja viđ Völsung

Ásgeir Kristjánsson og Sigvaldi Ţór Einarsson hafa framlengt samninga sína viđ knattspyrnudeild Völsungs um tvö ár.

Ásgeir og Sigvaldi framlengja viđ Völsung
Íţróttir - - Lestrar 487

Sigvaldi og Ásgeir búnir ađ framlengja viđ Völsung
Sigvaldi og Ásgeir búnir ađ framlengja viđ Völsung

Ásgeir Kristjánsson og Sigvaldi Ţór Einarsson hafa framlengt samninga sína viđ knattspyrnudeild Völsungs um tvö ár.

Báđir hafa ţeir veriđ lykilmenn í liđi Völsungs undanfarin ár.

Ásgeir er fćddur 1998 og uppalinn Völsungur. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Völsungs í 2. deild karla sumariđ 2014. Síđan ţá eru leikirnir orđnir 54 í deild og bikar og mörkin 17 talsins. Ásgeir skrifađi undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum viđ Völsung.

Sigvarldi Ţór Einarsson er fćddur áriđ 1994 og er uppalinn Völsungur. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Völsungs sumariđ 2010. Síđan ţá eru leikirnir orđnir 141 í deild og bikar og mörkin 3 talsins. Sigvaldi skrifađi undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum viđ Völsung.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ mikil ánćgja sé hjá félaginu međ undirskrift Ásgeirs og Sigvalda.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744