rsfundur Byggastofnunar Mvatnssveit

rsfundur Byggastofnunar verur haldinn 20. ma nk. a Htel Reynihl vi Mvatn. A loknum hefbundnum lium verur haldin rstefna undir

rsfundur Byggastofnunar Mvatnssveit
Almennt - - Lestrar 60

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn 20. maí nk. að Hótel Reynihlíð við Mývatn.  Að loknum hefðbundnum liðum verður haldin ráðstefna undir yfirskriftinni "Nýting orkuauðlinda til svæðisbundinnar uppbyggingar"

 

Dagskráin verður annars sem hér segir

 

Kl. 13:00          Setning fundarins, Örlygur Hnefill Jónsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar.                        

 

Kl. 13:05         Ávarp iðnaðarráðherra.                       

 

Kl. 13:20          Örlygur Hnefill Jónsson, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar.                       

 

Kl. 13:35         Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar.

 

Nýting orkuauðlinda til svæðisbundinnar uppbyggingar. 

 

Kl. 14:00          Hvernig geta staðbundin stjórnvöld og sveitarstjórnir haft áhrif? Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga.

 

Kl. 14:15          Áhrif stórra verkefna á sviði orkunýtingar á nærsamfélagið og innviði þess.  Helga Jónsdóttir, bæjarstjóri Fjarðabyggðar.

 

Kl. 14:30          Orkuauðlindirnar og nýting þeirra, nýir orkugjafar. Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri.

 

Kl. 14:45          Starf Rammaáætlunar um nýtingu vatnsorku og jarðvarma. Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar.

 

                        Umræður og fyrirspurnir.

 

                        Fundarstjóri verður Drífa Hjartardóttir, stjórnarmaður í Byggðastofnun.

 

Kl. 15:30          Fundarlok.

 


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744