Arnar Pálmi og Sigrún Marta Íţróttafólk Völsungs 2023Íţróttir - - Lestrar 207
Íţróttafólk Völsungs var haldiđ í Hlyn, sal eldri borgara, fimmtudaginn 14. mars.
Viđburđurinn hefur veriđ haldinn međ ţessum hćtti allt frá árinu 2015 og var ţetta ţví í níunda skipti sem íţróttakarl og íţróttakona Völsugns hafa veriđ heiđruđ međ ţessum hćtti.
Ađ ţessu sinni voru fjórar deildir innan rađa Völsugns sem tilnefndu átta ađila í kjör á íţróttafólki Völsungs.
Ađ auki tilnefndu tvćr deildir fjóra ađila til hvatningarverđlauna. Hvatningarverđlaun eru veitt ţeim ađilum 15 ára og yngri sem hafa stađiđ sig vel í starfi félagsins á einn eđa annan hátt, hvort heldur sem inni á vellinum, á ćfingum eđa í almennu starfi félagsins.
Hvatningarverđlaun Völsungs ađ ţessu sinni hlutu:
- Elísabet Ingvarsdóttir – knattspyrna
- Arnar Ingi Hrólfsson – knattspyrna
- Inga Björg Brynjúlfsdóttir – blak
- Sveinn Jörundur Björnsson – blak
Í kjöri til íţróttafólks Völsungs voru eftirtaldir ađilar:
- Arnar Pálmi Kristjánsson knattspyrnumađur Völsungs 2023
- Árni Fjalar Óskarsson blakmađur Völsugns 2023
- Elías Frímann Elvarsson almenningsíţróttamađur Völsungs 2023
- Hildur Anna Brynjarsdóttir knattspyrnukona Völsugns 2023
- Hildur Sigurgeirsdóttir bocciakona Völsungs 2023
- Ólafur Karlsson bocciamađur 2023
- Ruth Ragnarsdóttir almenningsíţróttakona Völsungs 2023
- Sigrún Marta Jónsdóttir blakkona Völsungs 2023
Kosning fór ţannig fram ađ allir greiđandi félagsmenn innan Völsungs höfđu tök á ađ kjósa og var kosningarţátttaka var međ ágćtum.
Ađ ţessu sinni voru Arnar Pálmi Kristjánsson og Sigrún Marta Jónsdóttir hlutskörpust í kosninu og hljóta ţví titilinn Íţróttakarl og Íţróttakona Völsungs fyrir áriđ 2023.
Arnar Pálmi Kristjánsson.
Hildur Anna Brynjarsdóttir.
Árni Fjalar Óskarsson.
Sigrún Marta Jónsdóttir.
Elías Frímannsson.
Ruth Ragnarsdóttir.
Ólafur Karlsson.
Hildur Sigurgeirsdóttir.
Fv. Sveinn Jörundur Björnsson, Arnar Ingi Hrólfsson, Inga Björg Brynjúlfsdóttir og Elísabet Ingvarsdóttir
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.