Áramótabrennur í Norðurþingi 2024

Á Gamlársdag verða áramótabrennur í Norðurþingi sem hér segir.

Áramótabrennur í Norðurþingi 2024
Almennt - - Lestrar 136

Á Gamlársdag verða áramótabrennur í Norðurþingi sem hér segir.

Á Húsavík verður áramótabrenna og flugeldasýning kl. 17:00.
Brennan verður staðsett við Skeiðavöll fyrir neðan Skjólbrekku.

Á Kópaskeri verður áramótabrenna og flugeldasýning kl. 20:30 við sorpurðunarsvæðið.

Á Raufarhöfn verður áramótabrenna upp á Höfða kl. 21:00

Á heimasíðu Norðurþings eru íbúar eru hvattir til að mæta og eiga góða stund saman!


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744