Anna Halldóra og Guđmundur Óli íţróttafólk Völsungs 2017Íţróttir - - Lestrar 733
Í gćr fór fram Íţróttafólk Völsungs í Skjálfanda, sal Fosshótel.
Vel var mćtt á viđburđinn og fjöldi verđlauna veittur til ţeirra sem skarađ hafa framúr á vettvangi íţróttanna á árinu 2017.
Ţá voru veitt nokkur heiđursverđlaun fyrir ţá sem hafa starfađ í ţágu félagsins.
Íslandsbanki gefur viđurkenningarnar á Íţróttafólki Völsungs og veitti Margrét Hólm Valsdóttir, útibússtjóri á Húsavík, verđlaunin.
Íţróttafólk Völsungs fyrir íţróttagreinar voru eftirfarandi:
Anna Halldóra Ágústsdóttir, Langhlaupari Völsungs 2017 (almenningsíţróttir).
Anna Halldóra var einnig kjörin Íţróttakona Völsungs en hú skaust upp á stjörnuhimininn í haust međ mögnuđum árangri í Amsterdammaraţoni sem var jafnframt hennar fyrsta maraţon. Hún hljóp kílómetrana 42,2 á tímanum 3:16:31 sem reyndist nćstbesti árangur íslenskra kvenna á árinu. Árangurinn dugar einnig til ađ komast á topp 25 yfir besta einstaklingsárangur í íslenskra kvenna í maraţoni frá upphafi.
Anna hefur sýnt einstaklega árćđni og dugnađ í vegferđ sinni ađ ţessum árangri, enda hefur hún hlaupiđ um 4000 km. á árinu, allt utandyra í öllum mögulegum veđrum.
Dagbjört Ingvarsdóttir, Knattspyrnukona Völsungs 2017.
Guđmundur Óli Steingrímsson, Knattspyrnumađur Völsungs 2017.
Guđmundur Óli var einnig kjörinn Íţróttamađur Völsungs 2017 en hann gekk til liđs viđ Völsung í vor eftir nokkra ára fjarveru og var ţađ gríđarlegur styrkur fyrir liđiđ ađ fá jafn reynslumikinn og góđan knattspyrnumann eins og Guđmundur Óli er.
Guđmundur stendur fast á sínu á vellinum, hefur gríđarlegt auga fyrir leiknum og leiđir liđsfélaga sína áfram, innan vallar sem utan. Ţá er hann frábćr í ađ leiđbeina ungum leikmönnum.
Guđmundir Óli fékk einnig viđurkenningu fyrir ađ hafa leikiđ yfir 100 leiki í meistaraflokki.
Sladjana Smiljanic, Blakkona Völsungs 2017.
Elmar Örn Guđmundsson, Handknattleiksmađur Völsungs 2017.
Jóna Rún Skarphéđinsdóttir, Bocciakona Völsungs 2017.
Sverrir Sigurđsson, Bocciamađur Völsungs 2017.
Einnig voru veitt verđlaun til ţeirra sem tóku ţátt í verkefnum á vegum sérsambanda. Ţetta voru einstaklingar sem valdir voru til ţátttöku í landsliđum, úrtaks- eđa úrvalshópum og hćfileikamótun.
Ungir Völsungar sem valdir voru í hćfileikamótun KSÍ.
Andri Már Sigursveinsson, Jakob Héđinn Róbertsson, Hilmar Árnason, Heimir Máni Guđvarđarson, Magnús Máni Sigurgeirsson, Kristján Benediktsson, Rafnar Máni Gunnarsson, Arnar Pálmi Kristjánsson, Gunnar Kjartan Torfason og Stefán Óli Hallgrímsson.
Sigrún Marta Jónsdóttir, Sjöfn Hulda Jónsdóttir, Karen Vala Daníelsdóttir, Lára Hlín Svavarsdóttir, Guđrún Ţóra Geirsdóttir og Hildur Anna Brynjarsdóttir.
Úrtakshópar KSÍ
Elfa Mjöll Jónsdóttir, Brynja Ósk Baldvinsdóttir, Marta Sóley Sigmarsdóttir og Elmar Ađalsteinn Friđriksson.
Elmar Alli, Brynja Ósk og Marta Sóley.
Úrtakshópar BLÍ
Arney Kjartansdóttir og Arna Védís Bjarnadóttir og var Arney valin í landsliđshóp sem spilar í undankeppni EM fyrir U17 stelpur í Tékklandi dagana 5. – 7. Janúar 2018.
Arna Védís og Jóna Matt sem tók viđ viđurkenningu Arneyjar.
Landsliđsmenn KSÍ
Atli Barkarson lék á árinu átta leiki međ U17 ára landsliđinu og skorađi ţrjú mörk. Einnig lék hann fjóra leiki međ U18 ára.
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir lék á árinu sjö leiki međ U17 ára landsliđi kvenna í knattspyrnu og skorađi í ţeim eitt mark.
Eitt liđ Völsungs varđ Íslandsmeistari á árinu. Ţađ voru blakstúlkur í fimmta flokki. Í liđnu voru: Kristey Marín Hallsdóttir, Elín Pálsdóttir, Anna Sigrún Bjarnadóttir, Birta María Eiđsdóttir, Sigrún Marta Jónsdóttir og Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.