07. ágú
Andri Birgisson nýr deildarstjóri frístundar og félagsmiđstöđvar á HúsavíkAlmennt - - Lestrar 216
Andri Birgisson hefur veriđ ráđinn í starf deildarstjóra frístundar Borgarhólsskóla og félagsmiđstöđvar á Húsavík.
Frá ţessu segir á heimasíđu Norđurţings en Andri mun flytja aftur á ćskuslóđir og hefja störf um miđjan ágúst.
Andri útskrifađist međ BS gráđu í ferđamálafrćđi og sagnfrćđi frá Háskóla Íslands.
Hann hefur víđtćka starfsreynslu og starfađi m.a. sem umsjónarmađur hjá frístundaheimilinu Frostaskjól í 6 ár.
Einnig hefur hann starfađ hjá Húsavíkurstofu og komiđ ađ skipulagningu Mćrudaga.