Ályktun um aukiđ ađgengi ađ fjarnámiFréttatilkynning - - Lestrar 57
Aukaţing SSNE haldiđ í Laugarborg í Eyjafjarđarsveit 23. september 2022 leggur ţunga áherslu á aukiđ ađgengi ađ fjarnámi á háskólastigi, sem skiptir sköpum fyrir lífsgćđi og atvinnulíf á svćđinu.
Hvetur ţingiđ háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra til ađ beita sér af fullum ţunga fyrir ţví ađ háskólar landsins bjóđi upp á fjölbreytt fjarnám. Ţar sem stćrsti háskóli landsins, Háskóli Íslands, hefur ekki sýnt nćgjanlegan vilja í verki til ađ sinna nemendum utan höfuđborgarsvćđisins, sér aukaţing SSNE ástćđu til ţess ađ hvetja sérstaklega stjórnendur HÍ og kennara skólans til ađ gera almennt betur í ţjónustu viđ íbúa landsbyggđanna, sem hvorki ţarf ađ vera kostnađarsamt né flókiđ.