Alli á Mánárbakka sćmdur heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu

Forseti sćmdi 14 Íslendinga heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu viđ hátíđlega athöfn á Bessastöđum á ţjóđhátíđardaginn 17. júní.

Ađalgeir Egilsson. Ljósmynd Sunna Mjöll.
Ađalgeir Egilsson. Ljósmynd Sunna Mjöll.

Forseti sćmdi 14 Íslendinga heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu viđ hátíđlega athöfn á Bessastöđum gćr, ţjóđhátíđar-daginn 17. júní. 

Á međal ţessara fjórtán orđuhafa er Ađalgeir Egilsson bóndi á Mánárbakka sem hlaut riddarakross fyrir framlag til veđurathugana og minjavörslu.

Asend mynd

Hópurinn sem hlaut fálkaorđuna ásamt Guđna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessatöđum í gćr.

Ljósmynd forseti.is

Ţau sem sćmd voru heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu á Ţjóđtíđardaginn eru:

1. Ađalgeir Egilsson bóndi, riddarakross fyrir framlag til veđurathugana og minjavörslu.
2. Árný Aurangasri Hinriksson kennari, riddarakross fyrir störf í ţágu ćttleiddra barna.
3. Davíđ Ottó Arnar, yfirlćknir og prófessor, riddarakross fyrir framlag til hjartalćkninga, vísindarannsókna og nýsköpunar.
4. Elínborg Lárusdóttir félagsráđgjafi, riddarakross fyrir störf í ţágu blindra og sjónskertra.
5. Guđmundur Fylkisson lögreglumađur, riddarakross fyrir störf í ţágu ungmenna og samfélags.
6. Guđrún Birna Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri, riddarakross fyrir umönnun og ţjónustu viđ aldrađa.
7. Hafliđi Már Ađalsteinsson skipasmíđameistari, riddarakross fyrir framlag til atvinnulífs, strand- og iđnmenningar.
8. Helgi Guđmundsson, prófessor emeritus, riddarakross fyrir framlag til menntunar og rannsókna á sviđi íslenskra frćđa.
9. Jóhanna Bergmann Ţorvaldsdóttir bóndi, riddarakross fyrir frumkvöđlastarf í landbúnađi.
10. Jónatan Garđarsson fjölmiđlamađur, riddarakross fyrir dagskrárgerđ og ţekkingarmiđlun um dćgurtónlist, nćrumhverfi og skógrćkt.
11. Kristín Jónsdóttir jarđskjálftafrćđingur, riddarakross fyrir framlag til vísinda, miđlunar og náttúruvárvöktunar.
12. Lilja Hjaltadóttir, fiđluleikari og kennari, riddarakross fyrir framlag til tónlistaruppeldis- og menntunar.
13. Peter Weiss forstöđumađur, riddarakross fyrir frumkvöđlastarf á sviđi menntunar.
14. Svanhildur Konráđsdóttir forstjóri, riddarakross fyrir störf í ţágu menningarmála og ferđaţjónustu.

Ađsend mynd

Ađsend mynd

Ţessar tvćr myndir tók Sunna Mjöll Bjarnadóttir á Bessastöđum í gćr.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744