Áhugi á að tendra jólaljósin viku síðar en venja er

Á fundi Fjölskylduráðs Norðurþings í morgun var fjallað var um til­lögu þess efnis að tendra ljós­in á jóla­trénu á Húsa­vík föstu­dag­inn 2. des­em­ber í

Á fundi Fjölskylduráðs Norðurþings í morgun var fjallað var um til­lögu þess efnis að tendra ljós­in á jóla­trénu á Húsa­vík föstu­dag­inn 2. des­em­ber í stað laug­ar­dags­ins 26. nóv­em­ber, sem er fyrsta helg­in í aðventu. 

Fram kem­ur í fund­ar­gerð að jóla­hátíð Húsa­vík­ur­stofu, Jóla­bær­inn minn, fari fram í miðbæ Húsa­vík­ur helg­ina 2. til 4. des­em­ber.

Yrði tendr­un jóla­trés­ins þá opn­un­ar­viðburður helgar­inn­ar.

Málið var lagt fram til kynn­ing­ar.  

 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744