framhaldandi rekstur Krafla Magma Testbed tryggur

Umhverfis-, orku- og loftslagsruneyti, Landsvirkjun, Orkuveitan og Krafla Magma Testbed (KMT) hafa undirrita samkomulag sem tryggir fjrmgnun KMT

Umhverfis-, orku- og loftslagsruneyti, Landsvirkjun, Orkuveitan og Krafla Magma Testbed (KMT) hafa undirrita samkomulag sem tryggir fjrmgnun KMT nstu tv rin.

tilkynningu vef ingeyjarsveitar segir a samkomulagi marki kvein tmamt fyrir KMT ar sem Orkuveitan gengur til lis vi verkefni, auk ess sem framhaldandi stuningur fr stjrnvldum og Landsvirkjun er tryggur.

KMT er frumkvlaverkefni sem miar a v a byggja upp aljlega rannsknarmist eldfjalla- og orkurannsknum Krflu sem verur einstk heimsvsu. Verkefni byggir fyrstu djpborunarholunni sem boru var Krflu ri 2009 ar sem bora var vnt kviku 2,1 km dpi. Holan reyndist vera allt a tu sinnum flugri en meal vinnsluholan Krflu og fljtlega var ljst a mikil tkifri flust essari uppgtvun.

Markmi KMT er a ra tkni til a nta essa grarlegu orkumguleika me hnnun nstu kynslar jarhitahola sem ola ann mikla hita og rsting sem liggur nst kvikuhlfum. Verkefni gengur einnig t a skapa einstaka astu til eldfjallarannskna ar sem vsindamenn munu fyrsta skipti f beinan agang a kviku. Mguleikarnir sem v felast geta breytt skilningi okkar hegun eldfjalla og er a von vsindamanna KMT a hgt veri a ra aferir til a strbta eldgosaspr.

KMT er samstarfsverkefni slenskra og erlendra vsindamanna og verkfringa me hfustvar slandi. Me eim stuningi sem tryggur var me samkomulaginu er KMT vel stakk bi til a halda fram v brautryjendastarfi a ra bttar aferir til jarhitavinnslu og a byggja upp rannsknarinnvii sem munu valda straumhvrfum rannsknum og skilningi okkar eldfjllum.

Tkifrin me verkefninu eru grarleg og ljst a afleidd hrif samflagi vera mikil. ingeyjarsveit fagnar fanganum segir tilkynningunni.

Asend mynd

Fr undirritun samnings um framt KMT. Sitjandi fremst: Einar Mathiesen, framkvmdastjri vinds og jarvarma hj Landsvirkjun, Gulaugur r rarson, rherra umhverfis-, orku- og loftslagsmla, Bjrn r Gumundsson, framkvmdastjri KMT ses., Hera Grmsdttir, framkvmdastjri rannskna og nskpunar hj Orkuveitu Reykjavkur. Standandi: Bjarni Plsson, forstumaur runar jarvarma hj Landsvirkjun og forseti Alja jarhitasambandsins IGA, Elvar Magnsson, stvarstjri Mvatnssvis, Vords Srensen Eirksdttir, forstumaur reksturs jarvarma, Hjalti Pll Inglfsson, framkvmdastjri GEORG, Halla Hrund Logadttir orkumlastjri, Steinunn Fjla Sigurardttir, skrifstofustjri og stagengill runeytisstjra umhverfis-, orku- og loftslagsruneytinu, Dr. Marit Brommer, framkvmdastjri Alja jarhitasambandsins IGA, Erla Sigrur Gestsdttir, teymisstjri orku umhverfis-, orku- og loftslagsruneytinu, Gerur Sigtryggsdttir, oddviti ingeyjarsveitar, Arnr Bennsson, sveitarstjrn ingeyjarsveitar, Mara Gumundsdttir, verkefnastjri jarhita hj Orkustofnun og Ragnheiur Jna Ingimarsdttir, sveitarstjri ingeyjarsveitar.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744