Afkoma KEA jákvćđ um 721 milljónir áriđ 2021

Á ađalfundi KEA sem fram fór í gćrkvöldi kom fram ađ afkoma KEA á síđasta ári var jákvćđ um 721 milljón króna í samanburđi viđ 326 milljónir króna áriđ

Á ađalfundi KEA sem fram fór í gćrkvöldi kom fram ađ afkoma KEA á síđasta ári var jákvćđ um 721 milljón króna í samanburđi viđ 326 milljónir króna áriđ áđur. 

Í tilkynningu segir ađ hreinar fjárfestingatekjur hafi numiđ um 942 milljónum króna og hćkkuđu um rúmar 400 milljónir króna milli ára.  Eigiđ fé er um 8,9 milljarđar og heildareignir um 9,2 milljarđar.

Á árinu samţykkti félagiđ tilbođ í 67% eignarhlut í dótturfélagiđ Tćkifćri hf., en stćrstu eignir ţess félags eru Jarđböđin í Mývatnssveit og Sjóböđin á Húsavík. 

KEA á eftir söluna 5% í félaginu, sem nú heitir Norđurböđ.  Vegna heimsfaraldurs var velta nýrri verkefna minni en oft áđur, en fyrir utan framangreind viđskipti var fjárfest í 15% hlut í Stefnu hugbúnađarhúsi á Akureyri. 

Ţá var áfram stutt viđ ţau félög sem félagiđ hefur ţegar fjárfest í sem og unniđ ađ framţróun og eflingu annarra eignarhluta félagsins. Eftir sölu á eignarhlut í Tćkifćri á félagiđ umtalsvert laust fé til fjárfestinga og verđur markvisst leitađ nýrra verkefna á nćstu misserum.

Jóhann Ingólfsson og H. Rut Jónsdóttir voru endurkjörin í stjórn félagsins.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744