24. jún
Ægir hafði betur í toppslagnumÍþróttir - - Lestrar 82
Völsungar tóku á móti Ægi úr Þorlákshöfn í toppslag 2. deildar karla í gær.
Gestirnir höfðu betur, skoruðu mark í sitt hvorum hálfleiknum áður en Rafnar Máni Gunnarsson minkaði muninn fyrir Völsungs skömmu fyrir leikslok.