Aðventukaffi Þingeyingafélagsins

Aðventukaffi Þingeyingafélagsins verður haldið sunnudaginn 8. desember, klukkan 15:00 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík.

Aðventukaffi Þingeyingafélagsins
Fréttatilkynning - - Lestrar 116

Aðventukaffi Þingeyingafélagsins verður haldið sunnudaginn 8. desember, klukkan 15:00 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík.
 
Aðgangseyrir 2.000 kr.- og til að spara fé og fyrirhöfn erum við ekki með posa, en biðjum ykkur um að hafa tilbúna seðla. 
 
Dagskrá:
Glæsilegar veitingar og fróðleg og skemmtileg dagskrá:
• Hildur Knútsdóttir, rithöfundur, les úr nýrri bók sinni, sem heitir Kasía og Magdalena.
• Bjarni Hafþór Helgason segir sögur að sínum hætti, væntanlega á léttu nótunum.
• Gunnar J. Straumland les úr ljóðabókum sínum og kveður stemmur.
• Reynir Jónasson mætir með nikkuna að vanda.
• Happdrætti með góðum vinningum.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744