Ađgerđir gegn ofbeldi međal barna og ungmenna

Lögregluembćttiđ á Norđurlandi eystra hefur hafiđ átak í samfélagslöggćslu í ţví skyni ađ sporna viđ ofbeldi á međal barna og ungmenna.

Ađgerđir gegn ofbeldi međal barna og ungmenna
Almennt - - Lestrar 98

Lj. Fésbókarsíđa Lögreglunnar á Norđurlandi eystra
Lj. Fésbókarsíđa Lögreglunnar á Norđurlandi eystra

Lögregluembćttiđ á Norđurlandi eystra hefur hafiđ átak í samfélagslöggćslu í ţví skyni ađ sporna viđ ofbeldi á međal barna og ungmenna.

Međ fjárveitingu dómsmálaráđuneytis er lögđ áhersla á samfélagslöggćslu, sýnilega löggćslu og viđbragđ auk ţess sem áhersla er ađ efla eftirfylgni međ brotum barna og ungmenna.

Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu embćttisins en verkefniđ nćr yfir allt umdćmiđ frá Tröllaskaga og austur ađ Bakkafirđi og taka lögreglumenn í öllu umdćminu ţátt í verkefninu.
 
Tveir lögreglumenn á Tröllaskaga gegna sérstaklega hlutverki í samfélagslöggćslu, tveir lögreglumenn á Húsavík og sex lögreglumenn á Akureyri sem allir tilheyra almennri löggćslu og ganga vaktir. Ţá koma verkefnastjóri, varđstjórar, rannsóknarlögreglumenn, ađalvarđstjórar og saksóknarfulltrúar einnig ađ verkefninu enda er markmiđiđ ađ ná utan um mál barna á öllum stigum.
 
Viđ löggćsluna bćtast fimm stöđugildi í ţví skyni ađ bćta upp ţau stöđugildi sem nú munu sinna verkefni samfélagslöggćslu sérstaklega. Hópurinn sem sinnir samfélagslöggćslu í mismunandi starfshlutfalli telur um 15 manns og hefur ţegar hafist handa viđ verkefniđ.
 
Samfélagiđ mun finna vel fyrir ţessum áherslum nú ţegar lögreglan mun stíga enn meira út til borgaranna og vinna ađ ţví jöfnum höndum ađ byggja upp traust gagnvart börnum og ungmennum og samfélaginu í heild.
Verkefninu hefur veriđ tryggt fjármagn á ţessu ári og leggur embćttiđ áherslu á ađ fjármagniđ verđi tryggt verkefninu til framtíđar.
 
Á međfylgjandi mynd er um helmingur ţeirra 15 starfsmanna sem munu sinna samfélagslöggćslu ásamt stjórnendum.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744