Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags þingeyinga

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga fyrir árið 2008 verður haldinn föstudaginn 5. júní nk. í Félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn. Dagskrá: Kl.

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags þingeyinga
Aðsent efni - - Lestrar 49

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga fyrir árið 2008 verður haldinn föstudaginn 5. júní nk. í Félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn.

Dagskrá:

Kl. 13:00 Venjuleg aðalfundarstörf

Kl. 14:00 Afhending Hvatningarverðlauna AÞ

Kl. 14:15 Málþing  „ Hefðbundnar atvinnugreinar og tækifæri framtíðar“

Frummælendur:

Björn Víkingur Björnsson framkvæmdastjóri Fjallalambs

Áki Guðmundsson framkvæmdastjóri Halldórs fiskvinnslu

Hörður Sigurbjarnarson framkvæmdastjóri Norðursiglingar

Kristinn Pétursson fyrrverandi verkefnisstjóri Drekasvæðisins ehf.

 

Fundurinn er öllum opinn.

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744