28 hafa stađfest ţátttöku í verkefni sem lýkur međ utanlandsferđFréttatilkynning - - Lestrar 274
Í gćr fór fram undirskrift iđkenda í árgöngum 2007 og 2008 hjá knattspyrnudeild Völsungs.
Međ undirskrift stađfesta iđkendur ađ taka ţátt í verkefni knattspyrnudeildar sem líkur međ utanlandsferđ áriđ 2023 og á móti munu iđkendur helga sig verk-efninu, ćfa af krafti og skuldbinda sig til a neyta ekki áfengis eđa annarra vímugjafa á tímabilinu sem um rćđir.
Verkefniđ hefur veriđ viđ líđi innan knattspyrnudeildarinnar í fjölda ára og er fariđ í utanldandsferđ á tveggja ára fresti. Iđkendur á vegum félagsins hafa fariđ í keppnisferđir til Noregs og Svíţjóđar.
Í Svíţjóđ hafa iđkendur keppt á Gothia cup sem er alţjóđlegt mót sem er ţađ stćrsta sinnar tegundar í heiminum.
"Ţađ hafa 28 iđkendur stađfest ţátttöku í verkefninu og er ţađ er sönn ánćgja ađ svo margir iđkendur séu tilbúnir ađ taka ţátt í ţví, í samstarfi viđ knattspyrnudeildina.“ Segir í fréttatilkynningu frá Völsungi.
Á međfylgjandi mynd er Ragnar Hermannsson formađur barna- og unglingaráđs knattspyrnudeildar Völsungs ásamt tveim ungum knattspyrnumönnum sem stađfest hafa samninginn, Tómasi Bjarna Baldurssyni og Elísabetu Ingvarsdóttur.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.