03. okt
Þrír leikmenn Völsungs/Eflingar í U17 landsliðinu í blakiÍþróttir - - Lestrar 337
Þrír leikmenn Völsungs/Eflingar eru í U17 landsliðinu í blaki sem fer til til Danmerkur og tekur þátt í Norður-Evrópumót (NEVZA).
Mótið fer fram dagana 15.-19. október.
Leikmennirnir sem um ræðir eru Aron Bjarki Kristjánsson, Hörður Mar Jónsson og Jón Andri Hnikarsson.