29. okt
Mynd dagsins - Steypuframkvæmdir í haustblíðunniMynd dagsins - - Lestrar 329
Mynd dagsins var tekin í haustblíðunni fyrir helgi og sýnir steypuframkvæmdir við Útgarð 2.
Þar er fyrirtækið Naustalækur ehf. að hefja byggingu fjöl-býlishúss og voru starfsmenn frá Trésmiðjunni Rein og Steinsteypis við störf sín þegar ljósmyndara bar að.
Steypuframkvæmdir við Útgarð.